Ég er með of hátt kólesteról – hvað er til ráða?
Það er til gott kólesteról og slæmt kólesteról og ólíkar gerðir kólesteróls gegna ólíkum hlutverkum. Slæma kólesterólið LDL. Þegar aukning verður á LDL-kólesteróli sest það innan á slagæðaveggina. Því hærra sem LDL-kólesterólgildið er, því meiri hætta er á hjartasjúkdómum. Með því að lækka LDL ...